Verðlaun og viðurkenningar
Á hverju ári fær Auvesta verðlaun og viðurkenningar frá fagaðilum á þýska markaðinum sem er stærsti gullmarkaður Evrópu.
Hér að neðan má sjá hluta af þessum verðlaunum og viðurkenningum:
- BESTA GULLSPARNAÐAR FYRIRTÆKIÐ
- BESTA ÞJÓNUSTAN
- BESTA ÖRYGGI OG GEYMSLA
- BESTA VERÐIÐ
Fyrirtækið er „þekktasta“ nafnið á sínu sviði á þýska markaðinum, skv. F.A.Z. Institut Í Þýskalandi.
