Námskeið á miðstigi
Auktu þekkingu þína á fjárfestingum í eðalmálmum með miðstigsnámskeiði
Gullakademíunnar. Hér lærir þú um ólíkar gerðir fjárfestinga í eðalmálmum,
skatta sem leggjast á eðalmálma og valkosti um örugga geymslu.
Nú þegar þú hefur tileinkað þér grunnatriðin um eðalmálma, er tímabært að færa sig upp á næsta
stig Gullakademíunnar með miðstigsnámskeiðinu. Hér lærir þú um það hvenær vænlegt er að kaupa
gull, um ólíkar gerðir fjárfestingar í eðalmálmum og um skattalega meðferð á fjárfestingum á eðalmálmum.
1. Þróun gullverðs í fortíðinni
Við skulum nú líta á hvernig gullverð hefur þróast sögulega og hvernig verðið hefur gjarnan náð hámarki á krepputímum.
2. Hvenær ættir þú að kaupa gull?
Til þess að reyna að svara þessari spurningu, sem er nokkuð snúin, þarft þú að taka afstöðu til fjögurra lykilþátta:
3. Að fjárfesta í fjárfestinga (bullion)-mynt
Ástæður þess að fólk kýs að fjárfesta í fjárfestinga (bullion)-mynt frekar en öðrum fjárfestingarkostum í eðalmálmum og einstakir kostir þess að gera það
4. Að fjárfesta í bullion-stöngum
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk kýs að fjárfesta í bullion-stöngum, en hver er munurinn á þeim og öðrum fjárfestingarkostum í eðalmálmum?
5. Að fjárfesta í gegnum Auvesta Edelmettal AG
Margt fólk byrjar fjárfestingavegferð sína á því að velja reglubundinn sparnað í eðalmálmum. Lítum nú á hvað gerir þetta fjárfestingaform svona vinsælt.
6. Hvernig á að geyma og hugsa um eðalmálma
Hvort sem þú geymir myntir og stangir hjá vörsluaðila eða hefur þær heima hjá þér, verður þú að tryggja að eðalmálmurinn sé vel varinn fyrir þjófnaði og skemmdum.
7. Spurningin um eignarhald
Gull getur verið ráðstafað (allocated) eða óráðstafað (unallocated), og munurinn þar á milli er djúpstæður.
8. Eðalmálmar og skattur
Gull, silfur og platína hafa sérstaka stöðu á markaðnum hvað varðar skattamál.
9. Gull-silfur hlutfallið útskýrt
Til að öðlast skýran skilning á hlutfallslegu verðgildi gulls gagnvart silfri, verður þú fyrst að átta þig á gull-silfur hlutfallinu.
10. Tékklisti fyrir kaup á gulli, silfri og platínu
Margt fólk kýs að fjárfesta í gulli, silfri og platínu og ástæðurnar eru ótalmargar. En þegar fjárfest er í þessum málmum þarf að taka ýmsa þætti með í reikninginn.